17. júní í Kaldárseli
Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…
Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…
Hæ hó jibbí jey og jibbí jey, það er komin 17 júní. Með þessu lagi voru stelpurnar vaktar þann 17 júní. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá á meðan foringar skipulögðu og gerðu klárt fyrir hátíðardagskránna. Eftir hádegi var farið í…
Laugardagurinn 11 júní, hér var enginn snjór við vakningu og það gladdi alla mikið 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu lærðu þær um sköpun Guðs, og hvernig Guð skapaði allt og alla, þær fóru í skemmtilegan leik sem reyndi á sköpunarhæfileikana…
Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki Kaldársels: Þá er þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli vel á veg kominn. Netið er aðeins búið að vera að stríða okkur, svo það hefur ekki gengið alveg nógu vel að koma inn…
Síðasti sólarhringur í Vatnaskógi hefur verið í fjörugra lagi. Eftir hádegisverð í gær ákváðu starfsmenn að grípa tækifærið, enda veður stillt og glampandi sól, og fara með allan hópinn í gönguferð upp í gil eitt hér hinum megin við Eyrarvatn.…
Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4. flokki Vatnaskógar (20. -26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899