Day 23. júní, 2011

17. júní í Kaldárseli

Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…

17 og 18 júní í Vindáshlíð

Hæ hó jibbí jey og jibbí jey, það er komin 17 júní. Með þessu lagi voru stelpurnar vaktar þann 17 júní. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá á meðan foringar skipulögðu og gerðu klárt fyrir hátíðardagskránna. Eftir hádegi var farið í…

1 flokkur í Vindáshlið – Laugardagur

Laugardagurinn 11 júní, hér var enginn snjór við vakningu og það gladdi alla mikið 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu lærðu þær um sköpun Guðs, og hvernig Guð skapaði allt og alla, þær fóru í skemmtilegan leik sem reyndi á sköpunarhæfileikana…

Þriðji dagur í Kaldárseli: Líf, fjör og sól!

Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki Kaldársels: Þá er þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli vel á veg kominn. Netið er aðeins búið að vera að stríða okkur, svo það hefur ekki gengið alveg nógu vel að koma inn…