Day 23. júní, 2011

17 og 18 júní í Vindáshlíð

Hæ hó jibbí jey og jibbí jey, það er komin 17 júní. Með þessu lagi voru stelpurnar vaktar þann 17 júní. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá á meðan foringar skipulögðu og gerðu klárt fyrir hátíðardagskránna. Eftir hádegi var farið í…

17. júní í Kaldárseli

Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…

17. júní í Ölveri

17.júní var í einu orðisagt frábær í gær. Nokkrar stelpur höfðu á orði að þetta hefði verið skemmtilegasti dagur lífs þeirra ;O) Við vöktum þær með því að slá á potta og pönnur og syngja hæ, hó jibbí jei! Síðan…

17. júní og „Hvað er eiginlega í gangi hérna!“

17. júní í Vatnaskógi hófst með morgunverði og fánahyllingu. Tvöföld fánahylling var. Fyrst var hefðbundin fánahylling þar sem sungið var "Lýs þú fáni" eftir séra Friðrik stofnanda KFUM og KFUK. Síðan voru fánar á fánaborg dregnir upp við undirleik þjóðsöngsins…

2 flokkur í Vindáshlíð

2 flokkur í Vindáshlíð byrjaði mjög vel í gær, stelpurnar sem komu hingað voru spenntar og mjög glaðar þegar loks var komið á leiðarenda. Þegar þeim hafði verið skipt í herbergi og fengið smá tíma til að kynnast og koma…

2. flokkur Vatnaskógur – laugardagur

Það er komið sumar-sól í heiði skín. Jæja kæru foreldrar. Nú er loksins farið að hlýna. Það er þurrt en ennþá hvasst. Því miður hefur okkur ekki tekist að opna bátana enn en vonin fer vaxandi. Drengirnir eru glaðir og…