17. júní og „Hvað er eiginlega í gangi hérna!“
17. júní í Vatnaskógi hófst með morgunverði og fánahyllingu. Tvöföld fánahylling var. Fyrst var hefðbundin fánahylling þar sem sungið var "Lýs þú fáni" eftir séra Friðrik stofnanda KFUM og KFUK. Síðan voru fánar á fánaborg dregnir upp við undirleik þjóðsöngsins…