Day 23. júní, 2011

Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð

2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um Biblíuna, hvað hún skiptist í margar bækur og hvernig hægt…

Að morgni annars dags (Vatnaskógur)

Fyrsti dagurinn í ævintýraflokknum hér í Vatnaskógi, gekk með miklum sóma. Knattspyrna, jaðardiskakast, kúluvarp, borðtennismót, "pool"-mót, bátar, smíðar, kvöldvaka, góður matur og 60 metra hlaup voru á meðal þess sem í boði var fyrsta sólarhringinn, enda ákváðum við að hefja…

3. flokkur Vatnaskógar

Komið þið sæl hér eru fyrstu fréttir beint úr Vatnaskógi en bilun í netþjóni orsakaði töf á fréttum, beðist er velvirðingar á því. Nú er þriðji flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það eru 90 drengir voru skráðir í flokkinn…

3. flokkur í Vatnaskógi gengur mjög vel

Allt gott að frétta úr 3. flokki sem er frábær hópur af skemmtilegum drengjum. Óhætt er að segja það að þeir uni sér vel og margt í boði. Kvikmyndagerðarhópurinn er kominn á fullt og stórmynd í burðarliðnum. Norðaustanáttin er búinn…

3. flokkur í Vatnaskógi

Mikið fjör er nú hjá strákunum í Vatnaskógi. Skógurinn fylltist af kraftmiklum drengjum sem skemmta sér vel í góða veðrinu. Sólin skín í heiði og þær fréttir hafa borist úr Vatnaskógi að hópurinn sé frábær. Allt gengur vel. Því miður…

3. dagur í Ölveri

Allt hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur í Ölveri. Hópurinn er alveg frábær og allar stelpurnar alveg til fyrirmyndar. Þær eru duglegar að taka þátt, eru góðar vinkonur, þægar að fara að sofa og syngja með eindæmum vel .…