Dagur 2 í Ævintýraflokki í Kaldárseli
Jæja þá er annar góður dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Dagurinn byrjaði á ljúfum gítartónum frá Markúsi foringja og að því loknu var haldið í morgunmat. Eftir hádegið var farið í ævintýragöngu uppí Valaból, þar sem að hetjurnar…