Day 23. júní, 2011

Dagur 5 í Vindáshlíð

Dagur 5 kominn og farinn, mikið er þetta fljótt að líða. Dagskráin í gær var með hefðbundnu sniði í hádeginu fengu þær pylsupasta og salat, nóg af orku til að safna upp fyrir gönguferðina um skóginn sem þær fóru í…

Dagur 3 í Ævintýraflokki Kaldársels

Úr Ævintýraflokknum er allt gott að frétta og á hverjum degi er boðið upp á eitthvað nýtt og spennandi. Í dag var farið í hellaskoðun eftir hádegið og í þeim voru faldir 25 boltar sem að krakkarnir gátu leitað að.…

Dagur 2 í Ævintýraflokki í Kaldárseli

Jæja þá er annar góður dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Dagurinn byrjaði á ljúfum gítartónum frá Markúsi foringja og að því loknu var haldið í morgunmat. Eftir hádegið var farið í ævintýragöngu uppí Valaból, þar sem að hetjurnar…

Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð

2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um Biblíuna, hvað hún skiptist í margar bækur og hvernig hægt…

Að morgni annars dags (Vatnaskógur)

Fyrsti dagurinn í ævintýraflokknum hér í Vatnaskógi, gekk með miklum sóma. Knattspyrna, jaðardiskakast, kúluvarp, borðtennismót, "pool"-mót, bátar, smíðar, kvöldvaka, góður matur og 60 metra hlaup voru á meðal þess sem í boði var fyrsta sólarhringinn, enda ákváðum við að hefja…

3. flokkur Vatnaskógar

Komið þið sæl hér eru fyrstu fréttir beint úr Vatnaskógi en bilun í netþjóni orsakaði töf á fréttum, beðist er velvirðingar á því. Nú er þriðji flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það eru 90 drengir voru skráðir í flokkinn…