Bleikur dagur í Ölveri
Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn…
Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn…
Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri…
Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki í Kaldárseli: Þá er komið að síðasta deginum okkar hérna í Kaldárseli. Gærdagurinn var mjög hress, en eftir að hafa grillað pylsur í hádegismatinn og borðað úti í sólinni héldum við Kaldárselsleika þar…