Day 25. júní, 2011

Aðfangadagskvöld og Ævintýraverur í Ölveri

Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. „Strákarnir“ J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir…

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við…

3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar fengju sitt rúm með sínum vinkonum. Eftir að það var…