Bátaveður og sól í Vatnaskógi
Fjórði dagur er runninn upp í 5. flokki Vatnaskógar þetta sumarið. Loksins hefur vindinn lægt og því voru bátarnir opnir fyrir hádegi í dag, sem er í fyrsta sinn í flokknum. Mikill áhugi var á því að komast út á…
Fjórði dagur er runninn upp í 5. flokki Vatnaskógar þetta sumarið. Loksins hefur vindinn lægt og því voru bátarnir opnir fyrir hádegi í dag, sem er í fyrsta sinn í flokknum. Mikill áhugi var á því að komast út á…