Day 1. júlí, 2011

Blíðviðri í Vatnaskógi – Myndir

Sumarsólin skein í heiði í Vatnaskógi í gær. Hádegismaturinn var borðaður utan dyra, en grillaðar voru pylsur fyrir drengina. Eftir hádegismat opnuðu bátarnir og fóru margir á þá, en langflestir nýttu sér sólskinið og fóru í Oddakot, sandströnd í Vatnaskógi…

Veislu og brottfarardagur

Í gær héldum við frábærann veisludag og nú er komið að brottfarardegi. Ekki náðist að láta inn frétt í gær um miðvikudaginn og biðjumst við velvirðingar á því. Miðvikudagurinn gekk alveg eins og í sögu og allir skemmtu sér ótrúlega…

Skemmtilegir dagar í Ölveri

Ég skulda tvo daga af fréttum þannig að þessi pistill verður langur J Miðvikudagur 29.júní. Stúlkurnar sváfu flestar alveg þangað til þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Eftir að hafa klætt sig og tannburstað tók við hefðbundin dagskrá: morgunmatur,…

Stuð í Ölveri

Ég skulda tvo daga af fréttum þannig að þessi pistill verður langur J Miðvikudagur 29.júní. Stúlkurnar sváfu flestar alveg þangað til þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Eftir að hafa klætt sig og tannburstað tók við hefðbundin dagskrá: morgunmatur,…

Sólskinsdagur í Vindáshlíð

Fimmtudaginn 30. júní komu 85 eftirvæntingarfullar og hressar stelpur í Vindáshlíð. Eftir ferðina úr Reykjavík í sólskinsprýdda náttúrufegurðina í Kjósinni flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem farið var yfir ýmsar reglur og hafist var handa við að skipta þeim…