Blíðviðri í Vatnaskógi – Myndir
Sumarsólin skein í heiði í Vatnaskógi í gær. Hádegismaturinn var borðaður utan dyra, en grillaðar voru pylsur fyrir drengina. Eftir hádegismat opnuðu bátarnir og fóru margir á þá, en langflestir nýttu sér sólskinið og fóru í Oddakot, sandströnd í Vatnaskógi…