Veisludagur í Vatnaskógi
Veisludagur 5. flokks í Vatnaskógi er runninn upp. Strákarnir fengu að sofa hálftíma lengur en vant er og voru því vaktir klukkan 9.00 í stað 8.30. Morgunverðurinn var því færður til 9.30 af þeim sökum. Eftir morgunmat verður svo morgunstund…