Ölver – Dagur 6
Laugardagurinn 2.júlí. Stelpurnar voru ánægðar með að fá að sofa aðeins lengur enda orðnar þreyttar eftir vikuna. Þær fengu svo morgunmat, fóru út á fánahyllingu og mættu á biblíulestur. Þær eru forvitnar og spyrja mikið, syngja hátt og vel og…