Day 4. júlí, 2011

Sænskur sunnudagur

Sunnudaginn 3. júlí var sænskur dagur í Vindáshlíð. Hljómsveitin ABBA vakti stúlkurnar með hressum tónum og fyrir morgunverðinn var borðsöngurinn fluttur á sænsku. Einnig gladdi ABBA okkur með nærveru sinni og músík við morgunverðarborðið. Kókópuffs mátti sjá á morgunverðarborðinu, innan…

Fyrsti dagur og tísttilraun (Vatnaskógur)

Fyrsti dagurinn í flokknum hefur farið af stað af miklum krafti. Fótbolti er spilaður af miklum krafti, boðið hefur verið til borðtennismóts og billiardmót hófst fyrr í dag. Smíðaverkstæðið hefur verið opið, frjálsar íþróttir hafa verið á dagskránni og drengirnir…