Day 5. júlí, 2011

Ævintýraflokkur í Ölveri

49 hressar stúlkur eru mættar í ævintýraflokk í Ölveri. Margar hafa komið áður en þó um helmingur sem er að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum KFUM og KFUK. Fyrsti dagurinn er nokkuð hefðbundinn. Eftir að þær gengu frá dótinu…

Menningardagur í Vindáshlíð

Mánudaginn 4. júlí var menningardagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og eftir hann fóru allar mettar og hressar á biblíulestur þar sem þær lærðu um kærleika Guðs og að Jesús hafi dáið svo við mættum eiga eilíft líf. Eftir…