Fréttir úr Kaldárseli: Ég vil líkjast Daníel, og ég vil líkjast Rut
Frá Arnóri Heiðarssyni, forstöðumanni á leikjanámskeiði í Kaldárseli: Kl. 8:10 á mánudagsmorgni lögðu 33 mjög spenntir krakkar af stað upp íKaldársel. Flestir eru að fara að heiman í fyrsta sinn í sumarbúðir ogmátti finna að andrúmsloftið var rafmagnað í rútunni…