Veisludagur í Vindáshlíð
Þriðjudagurinn 5. júlí Jæja, veisludagur rann upp í öllu sínu veldi og sólin lét sig ekki vanta í gamanið og hvað þá síður kindurnar sem komu forstöðukonunni á óvart fyrir allar aldir er þær stóðu og jöpluðu á birkitrjám á…
Þriðjudagurinn 5. júlí Jæja, veisludagur rann upp í öllu sínu veldi og sólin lét sig ekki vanta í gamanið og hvað þá síður kindurnar sem komu forstöðukonunni á óvart fyrir allar aldir er þær stóðu og jöpluðu á birkitrjám á…
Það var gaman að geta rætt við drengina um Guð skapara alls, í því stórkostlega veðri sem boðið var upp á nú í morgun (miðvikudag). Framundan er dagur fullur af ævintýrum og ljóst að veðrið mun hjálpa til við að…
Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun og voru allar mættar í morgunmat hálftíma síðar. Í framhaldi af því var bíblíulestur þar sem fjallað var um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í henni. Næst tóku við nokkrir brennóleikir.…
Héðan úr Kaldárseli er allt ljómandi gott að frétta. Frábær hópur sem hérna er og allir sem skemmta sér vel. Í gær á þriðjudegi borðuðu krakkarnir vel af morgunmat þegar þau komu. Síðan fórum við á morgunstund þar sem fjallað…