Hæfileikasýning og furðuleikar í Ölveri
Í morgun fengu stúlkarnar að sofa hálftíma lengur en venja er enda mikil keyrsla á dagskrá búin að vera í flokknum og þurftu þær aðeins meiri hvíld eftir náttfatapartýið í gær. Margar stúlkur eru búnar að eiga það á orði…