Day 10. júlí, 2011

Geimverur, kósýkvöld og pinnamatur í Ölveri

Veðurblíðan hefur leikið við okkur í Ölveri þessa vikuna og var þessi dagur engin undantekning. Eftir hádegi fórum við í stutta gönguferð og leituðum uppi hinn eina sanna Ölversfjársjóð en hann er á leyndum stað nálægt sumarbúðunum. Í fjársjóðnum var…

Lokadagur í Vatnaskógi

Nú er hafinn síðasti dagur 6. flokks í Vatnaskógi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var boðið upp á skógarmannaguðsþjónustu og eftir hana hafa drengirnir verið að ganga frá og pakka. Það er að mörgu að hyggja í pökkuninni, muna eftir því…

Formlegar Hlíðarmeyjar í 5. flokk

Gangan upp með læknum í gær, gekk vel. Þær sem vildu vaða í læknum á leiðinni fengu að gera það, á meðan aðrar kusu að vaða einungis þegar hópurinn staðnæmdist. Snillingarnir í Furuhlíð sáu um skemmtiatriði í fyrrihluta kvöldvökunnar en…

Veisludagur í Ölveri

Vikan var fljót að líða. Veisludagur er skyndilega runninn upp og stelpurnar á heimleið. Eftir morgunstund var foringjaleikur í brennó. Vinningsliðið fékk að keppa á móti foringjunum og svo spiluðu allar stelpurnar í einu á móti foringjaliðinu. Mikil kappsemi var…