Day 11. júlí, 2011

Yndislegu hlíðarmeyjar í 5. flokk

Stúlkunum gengur vel að tileinka sér hefðir Vindáshlíðar. Þær syngja eins og englar og af krafti á við 80 stúlkur. Þær eru með eindæmum jákvæðar og skemmtilegar. Þessi yndislegi kósý flokkur líður samt allt of hratt, fjórar nætur búnar og…