Day 12. júlí, 2011

Dagur 1 í Ölveri

Það voru spenntar og hressar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á grjónagraut sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem flestar stúlknanna…

Allt hefur gengið vel og drengirnir kunna vel við sig í flölbreyttum verkefnum. Eingöngu 38 drengir eru í flokknum og setið er við þrjú borð. Tveir foringjar sinna hverju borði. Drengirnir gista í norðurálmu Birkiskála. Nú þegar hafa margir fótboltaleikir…