Náttfatapartý í Ölveri
13. júlí 2011 – 6. flokkur Dagur 3 Stúlkurnar voru vaktar kl.08:30 í morgun og voru þær örlítið þreyttari en í gærmorgunn. Eins og hefð er fyrir var morgunmatur og bilblíulestur að honum loknum. Því næst var blásið til brennókeppni…