Day 14. júlí, 2011

Náttfatapartý í Ölveri

13. júlí 2011 – 6. flokkur Dagur 3 Stúlkurnar voru vaktar kl.08:30 í morgun og voru þær örlítið þreyttari en í gærmorgunn. Eins og hefð er fyrir var morgunmatur og bilblíulestur að honum loknum. Því næst var blásið til brennókeppni…

Hæfileikasýning og ratleikur í Ölveri

Dagur 4 Ölversmeyjarnar voru vaktar 08:30 í morgun og voru allflestar sprækar og hressar. Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo hófst Biblíulestur dagsins. í hádeginu fengu þær ljúffengan fisk úr ofni en svo var haldin fjölbreytt og frumleg hæfileikasýning…