Day 15. júlí, 2011

Ég loka augunum og bið (Kaldársel)

Vikan hefur heldur betur flogið hjá hér í Kaldárseli. Gríðarmikil dagskrá hefur einkennt starfið hjá okkur síðustu daga og hefur verið mikið að gera hjá okkur. Miðvikudagurinn byrjaði nokkuð rólega. Leiðindarveður var yfir Kaldárseli og mátti halda að haustið væri…

Komudagur í Vindáshlíð 6. flokkur

Fimmtudaginn 14. júlí komu 76 hressar stelpur í Vindáshlíð, síðan bættist ein í hópinn og nú eru þær 77. Eftir rútuferð úr Reykjavík flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem farið var yfir ýmsar reglur og hafist var handa við…