Ég loka augunum og bið (Kaldársel)
Vikan hefur heldur betur flogið hjá hér í Kaldárseli. Gríðarmikil dagskrá hefur einkennt starfið hjá okkur síðustu daga og hefur verið mikið að gera hjá okkur. Miðvikudagurinn byrjaði nokkuð rólega. Leiðindarveður var yfir Kaldárseli og mátti halda að haustið væri…