Day 18. júlí, 2011

Sæludagar í Vatnaskógi

Senn líður að hiinum sívinsælu Sæludögum í Vatnakógi sem er fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á þessari mestu ferðahelgi Íslendinga. Markmiðið með hátíðinni er að skapa heilbrigða og eftirsóknaverða hátíð…

Menningardagur í Vindáshlíð

4. dagur 6. flokkur Í morgun vöknuðu allar stúlkurnar á hefðbundnum tíma kl. 09:00 og komu í morgunmat kl. 09:30. Þær gátu valið um allt þetta venjulega en auk þess var boðið upp á Cocoa Puffs til að halda upp…