Foringjaleikur og frábært veður (Vatnaskógur)
Í gær var spilaður hinn sívinsæli foringjaleikur í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu þau sömu og áður í sumar. Í öðrum fréttum er það helst að veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi og rigningin sem við áttum von á…