Vinátta og veisludagur
Þá er veisludagurinn runninn upp, þetta er búið að vera ótrúlega skemmtileg vika og eru forréttindi að fá að vera með þessum yndislegu og skemmtilegu stelpum. Í gær var kósýdagur þar sem við skiptum stelpunum m.a upp í hópa til…