Unglingaflokkur hafinn (Vatnaskógur)
Nú er unglingaflokkur hafinn í Vatnaskógi og á staðnum eru rétt tæplega 70 unglingar. Dagskráin í gær hófst að krafti og nú þegar hefur verið boðið upp á leiklistarnámskeið og 60m hlaup, vatnatrampólín og tímaskyn, báta og langstökk, knattspyrnu og…