Day 4. ágúst, 2011

Ekkert slegið af hingað til (Vatnaskógur)

Dagurinn í gær endaði á brjálaðri Wipe Out keppni á íþróttavellinum, þar sem þátttakendur rennblotnuðu þegar þeir reyndu að komast yfir margvíslegar þrautir sem ég kann ekki að útskýra í svona færslu. Reyndar má e.t.v. halda því fram að dagurinn…

Annar dagur í Vindáshlíð

Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í dag var Disney-þema sem fólst í því að starfsstúlkur eru…

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega…