Day 7. ágúst, 2011

Ættbálkar keppa

Seinni hluti þessa dags hefur verið ótrúlega skemmtilegur. Um klukkan 17 (en enginn veit hvað tímanum líður í dag því allar klukkur eru í felum) hófst "survivor-leikur". Myndaðir voru 8 manna ættbálkar sem voru bundnir saman á höndum fjórar og…