Day 10. ágúst, 2011

Kaffisala að Hólavatni 14. ágúst

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr. en 500 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir leikskólabörn. Á staðnum eru jafnframt leiktæki fyrir börnin, hoppukastali,…

Súperhressar stelpur í 9.flokki í Vindáshlíð

9.flokkur 2011 1.dagur Það voru kátar og spenntar stelpur sem lögðu af stað upp í Vindáshlíð frá Holtaveginum kl. 10. Fæstar hafa verið áður og er þetta því alveg ný upplifun fyrir þær. Þegar komið var í Hlíðina tók bráðhresst…

Ice-step í listaflokki í Ölveri

Fyrsti dagur endaði með miklu fjöri í gær þar sem meðlimir frá Ice-step komu í heimsókn og dönsuðu fyrir stelpurnar og kenndu þeim svo nokkur spor. Á youtube má sjá sýnishorn af afrakstrinum: Dagur 2 fór síðan vel af…