Day 1. september, 2011

Skókassasöfnun í áttunda sinn

Nú er undirbúningur fyrir Jól í skókassaverkefnið þetta haustið að fara í fullan gang. Lokaskiladagur verður 12. nóvember milli kl 11-16 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, en nánari upplýsingar um aðra skilastaði kemur síðar. Kynningarbæklingur fyrir…