Mæðgna – og mæðginahelgi í Ölveri: notalegur tími á fallegum stað
Helgina 9.-11. september verður mæðgna-og mæðginahelgi í sumarbúðunum Ölveri undir Hafnarfjalli. Þá geta mæður ásamt sonum og dætrum notið lífsins og alls þess sem Ölver hefur upp á að bjóða. Fjölmargt skemmtilegt verður í boð þessa helgi: morgunstundir fyrir mæður…