Verkefnið á Facebook
Nú hefur Jól í skókassa sett upp síðu (e. page) á Facebook, en hópurinn (e. group) sem var utan um verkefnið áður hefur verið fjarlægður. Það er því um að gera fyrir alla að kíkja á Facebook og „líka“ við…
Nú hefur Jól í skókassa sett upp síðu (e. page) á Facebook, en hópurinn (e. group) sem var utan um verkefnið áður hefur verið fjarlægður. Það er því um að gera fyrir alla að kíkja á Facebook og „líka“ við…
Helgina 16. – 18. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu…
Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst formlega í þessari viku. Starfið byggir á vikulegum fundum þar sem þátttakendur hittast, syngja saman, fara í leiki, takast á við fjölbreytt verkefni og velta fyrir sér stórum spurningum. Á hverjum fundi er boðið upp…