Day 15. september, 2011

Ferð til Úkraínu sumarið 2012

KFUM og KFUK á Íslandi hefur um árabil verið í vináttusamstarfi við KFUM í Úkraínu. Meðal annars hefur samstarfið falið í sér verkefnið Jól í skókassa, sem verður haldið með óbreyttum hætti í áttunda sinn nú í haust. Í tilefni…

Skógarvinir hefja göngu sína í september: Skráning hafin!

Í haust hefja Skógarvinir göngu sína, en þeir eru hópur 12-14 ára stráka sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á sumarbúðir félagsins í Vatnaskógi. Skógarvinir hafa verið starfræktir undanfarin ár og tekið sér ýmislegt spennandi…