Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7.bekk: Kynning á Holtavegi 27.september
Á morgun, þriðjudaginn 27.september fer fram kynning á niðurstöðu æskulýðsrannsóknarinnar Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7. bekk í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík. Rannsóknarröðin Ungt fólk hefur undanfarin ár verið unnin af Rannsóknum…