Day 30. september, 2011

Fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins á sunnudaginn – 2.október

Næsta sunnudag, þann 2.október kl. 20, verður fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins haldin í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er ,,Rist í lófa Guðs!“ ( Jes. 49:13-16a). Ræðumaður kvöldsins er Auður Pálsdóttir, stjórnarkona í stjórn KFUM og…