AD KFUK í kvöld: 70 ára afmæli Kristniboðsflokks KFUK fagnað
Í kvöld, þriðjudaginn 18.október verður að venju haldinn fundur hjá AD (aðaldeild) KFUK í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, kl.20. Fundurinn í kvöld helgast af 70 ára afmæli Kristniboðsflokks, sem haldið er upp á um þessar mundir.…