Karlakór KFUM og KFUK í fullum blóma: Allir söngáhugamenn velkomnir í kórinn
Starf Karlakórs KFUM og KFUK er nú farið á fullt með haustinu. Kórinn telur rúmlega 20 félaga og æfir vikulega, á mánudögum kl.19:30 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Starfið hefur farið vel af stað í…