Day 20. október, 2011

Samráðsþing KFUM og KFUK um komandi helgi í Vatnaskógi

Nú um komandi helgi, 21.-23. október verður samráðsþing KFUM og KFUK á Íslandi haldið í Vatnaskógi. Undanfarin ár hefur það orðið að föstum lið hjá félaginu að halda samráðsþing stjórna og starfsstöðva félagsins að hausti til. Við þetta tækifæri koma…