Jól í skókassa : Skókassar berast jafnt og þétt
Jól í skókassa-verkefnið nær nú brátt hámarki, og er söfnun á skókössum í fullum gangi í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Tekið er á móti skókössum virka daga milli kl.9 og 17. Lokaskiladagur verkefnisins í ár er…