Sumarbuðir

Bæna – og vitnisburðasamkoma sunnudaginn 30. október 2011

Næsta sunnudag, 30.október, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl.20.
Samkoman verður bæna – og vitnisburðasamkoma, með frjálsum vitnisburðum. Samveran verður í umsjá Örnu Ingólfsdóttur, en um tónlistarundirleik sér Guðrún Jóna Þráinsdóttir. Björgvin Þórðarson verður samkomuþjónn.
Að lokinni samkomu verður gos-og sælgætissala KSS-inga opnuð og gestir eru hvattir til að eiga saman notalega stund.
Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að hefja vikuna á uppbyggilegri og góðri samveru.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889