Day 31. október, 2011

Jól í skókassa er á Fésbókinni (Facebook)

Við erum komin með nýja síðu (page) á Facebook (sú gamla hvarf!). Endilega klikkið á „líka við“ á síðunni okkar. Leitarorðið er „Jól í skókassa“ og bein slóð er: www.facebook.com/skokassar Síðan hentar vel fyrir gagnvirk samskipti. Býrðu ekki á höfuðborgarsvæðinu?…