Day 5. nóvember, 2011

Guð elskar glaðan gjafara

KFUM og KFUK á Norðurlandi í samstarfi við Æskulýðssamband kirkjunnar í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, ÆSKEY stendur fyrir helgarsamveru fyrir yngri deildir KFUM og KFUK og TTT hópa úr kirkjum prófastsdæmisins í Ólafsfirði 5. og 6. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður…