Bænavika – Dagur 2
Hjördís Rós Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK les hugleiðingu og bæn eftir Courtney Lawrence frá KFUM í Bandaríkjunum
Hjördís Rós Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK les hugleiðingu og bæn eftir Courtney Lawrence frá KFUM í Bandaríkjunum
Í dag, laugardaginn 12. nóvember, er síðasti skiladagur fyrir verkefnið þetta árið. Þá er hægt að koma í hús KFUM&KFUK við Holtaveg 28, milli kl. 11:00 og 16:00, og skila skókassa. Þar mun fara fram sérstök myndasýning sem sýnir feril verkefnisins, léttar veitingar…