Day 15. nóvember, 2011

Lokatala fyrir árið 2011 er 4.175 kassar!!

Í kvöld mættum við nokkur á Holtaveginn í hús KFUM&KFUK til að fara yfir kassa sem að bárust of seint. Búið er að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum og læsa. Á morgun fer hann í sitt langa ferðalag…

Bænavika – Dagur 5

Steinarr Hrafn Höskuldsson leiðtogi í Tensing starfi KFUM og KFUK les hugleiðingu eftir Julio Francisco Mina og Sara Gonzalez Guzman starfsmenn KFUM í Rómönsku Ameríku á fimmta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.