Day 22. nóvember, 2011

Frágangur á jólaskókössum

Í kvöld mætti hópur ungs fólks og nokkurra eldri í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg til að ganga endanlega frá gámnum þar sem jólaskókössum hefur verið komið fyrir. Þau luku við að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum…