Sameiginlegur aðventufundur KFUM og KFUK 6.desember: „Trúin er að treysta“
Þriðjudagskvöldið 6.desember kl.20 verður hinn árlegi, sameiginlegi aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK haldinn að Holtavegi 28, Reykjavík. Að þessu sinni er undirbúningur fundarins í höndum AD – nefndar KFUK. Kristín Möller verður með upphafsorð og bæn, en yfirskrift fundarins er:…