AD KFUM og KFUK-starfi á hausti lokið: Dagskrá hefst aftur 10.-12. janúar
Hauststarfi aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK lauk formlega síðasta þriðjudag, 6. desember með vel heppnuðum og vel sóttum aðventufundi KFUM og KFUK. Fundurinn hafði yfirskriftina „Trúin er að treysta“, og á honum var aldarminning Sigurbjörns Einarssonar biskups heiðruð. Aðventufundurinn var…