Daginn í dag á DVD: Fæst á Holtavegi : Góð jólagjöf
Fyrir rúmu ári kom út DVD – diskurinn ,,Daginn í dag – Sunnudagaskólinn á DVD“ frá Skálholtsútgáfunni. Diskurinn hefur hlotið mjög góðar viðtökur og þykir skemmtilegur og vandaður. Á disknum eru fjórir íslenskir þættir sem miðla boðskap kristinnar trúar á…