Day 27. desember, 2011

Jólagjafirnar komnar til Úkraínu

Þær gleðifregnir bárust í dag að gámurinn með jólagjöfum fyrir börn og ungmenni í Úkraínu skilaði sér á leiðarenda í dag. Framundan er mikil vinna við að dreifa gjöfunum þar sem þeirra er þörf en nokkrir aðstandendur verkefnisins á Íslandi…