Day 28. desember, 2011

Flugeldasala KFUM og KFUK er hafin!

Í dag, miðvikudaginn 28.desember kl.16:00 hófst flugeldasala í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Flugeldasalan verður opin dagana 28.-31.desember, og á henni er hægt að festa kaup á flugeldum, bombum, blysum, stjörnuljósum og fleiru af ýmsum gerðum. Athugið…