Day 11. janúar, 2012

Útdeiling jólagjafa

Fulltrúar verkefnisins sem héldu utan nú um áramótin til að aðstoða við útdeilingu jólaskókassanna í Úkraínu komu til landsins á sunnudaginn var. Hér má sjá Soffíu Magnúsdóttur afhenda ungu barni jólagjöf.